Erlent

Neyðarástand í Bangkok

Neyðarástandi hefur verið lýst í Bangkok höfuðborg Taílands eftir mikil átök þar í nótt milli stuðingsmanna stjórnvalda og stuðningsmanna Thaksin Shinawatra fyrrum forsætisráðherra landsins.

Einn lést í átökunum og fleiri tugir liggja sárir eftir. Núverandi forsætisráðherra landsins kallaði herinn til í nótt til að koma á friði í borginni. Hann á ekki von á að neyðarástandið vari lengi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×