Viðskipti erlent

Drottning brúnkukremsins

Ekki liggur ljóst fyrir hvort drengirnir í Merzedes Club hafi prófað Fake Bake vörurnar.
Ekki liggur ljóst fyrir hvort drengirnir í Merzedes Club hafi prófað Fake Bake vörurnar.

Skosk kona, Sandra McClumpha, tryggði sér fyrir nokkrum árum réttinn að Fake Bake brúnkukremvörunum á Bretlandseyjum. Vörurnar slógu hressilega í gegn hjá fölum eyjaskeggum Bretlandseyja sem mökuðu heilu bílförmunum á sig. Nú er svo komið að McClumpha hefur keypt móðurfyrirtækið í Bandaríkjunum og stjórnar nú brúnkukrem veldinu um heim allan. Viðskiptin nema um tíu milljónum punda, eða rúmum einum og hálfum milljarði íslenskra króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×