Viðskipti erlent

Hlutabréf hækka í Asíu eftir vaxtalækkun í Kína

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Hlutabréf hækkuðu í verði á Asíumörkuðum í gær eftir að Kínverjar lækkuðu stýrivexti sína til að létta á hagkerfinu.

Hlutabréfamarkaðir á Indlandi eru þó lokaðir vegna þeirrar skálmaldar sem enn ríkir í fjármálahverfinu í Mumbai. Bréf stærsta byggingarverktakafyrirtækis Kína hækkuðu um rúm átta prósentustig og japanska Nikkei-vísitalan hækkaði um 2,4.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×