Keith Boadwee og Kenny Latham frá Emeryville í Kaliforníu fagna ákaft eftir að hafa fengið í hendur fyrsta hjónavígsluleyfið sem gefið var út í Alemeda-sýslu í Kaliforníu en hjónabönd samkynhneigðra leyfast þar í fyrsta sinn í dag eftir að Hæstiréttur ríkisins úrskurðaði um miðjan maí að lög sem bönnuðu slík hjónabönd stæðust ekki.
Ástin blómstrar í Kaliforníu
Atli Steinn Guðmundsson skrifar