Fiskkaupmenn í Hull og Grimsby geta það sem SÍ getur ekki 28. október 2008 14:27 Fiskkaupmenn i Hull og Grimsby geta það sem Seðlabanki Íslands getur ekki. Komið á gjaldeyrismiðlun milli Bretlands og Íslands. Sökum þess að íslenskir fiskútflytjendur eru hættir að senda fisk til Bretlands því ekki er hægt að millifæra gjaldeyri milli landanna stefndi í óefni hjá fjölda af veitingastöðum sem selja fisk og franskar í norðausturhluta Englands. Fiskkaupmenn í Hull og Grimsby sáu að við svo búið mátti ekki standa. Samkvæmt frásögn á vefsíðunni Fishupdate.com höfðu þeir samband við þingmann sinn, Austin Mitchell, og síðan var bankað upp á hjá Englandsbanka. Fór svo að Englandsbanki gaf nokkrum breskum bönkum skipun um að leysa gjaldeyrisstífluna svo koma mætti íslenskum fiski til fyrrgreindra veitingastaða í gegnum fiskmarkaðina í Hull og Grimsby. Steve Norton, formaður samtaka fiskkaupenda í Grimsby, segir að þeir hafi unnið af alefli við að fá gjaldeyrisviðskiptin í gang. „Við flytjum inn 27.000 tonn af fiski frá Íslandi árlega og því hætta á atvinnuleysi meðal félagsmanna okkar ef þetta ástand varir lengi," segir Norton. „Fiskmarkaðurinn hér hefði stoppað ef staðirnir sem selja fisk og franskar hefðu ekki getað fengið neinn fisk frá okkur." Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Fiskkaupmenn i Hull og Grimsby geta það sem Seðlabanki Íslands getur ekki. Komið á gjaldeyrismiðlun milli Bretlands og Íslands. Sökum þess að íslenskir fiskútflytjendur eru hættir að senda fisk til Bretlands því ekki er hægt að millifæra gjaldeyri milli landanna stefndi í óefni hjá fjölda af veitingastöðum sem selja fisk og franskar í norðausturhluta Englands. Fiskkaupmenn í Hull og Grimsby sáu að við svo búið mátti ekki standa. Samkvæmt frásögn á vefsíðunni Fishupdate.com höfðu þeir samband við þingmann sinn, Austin Mitchell, og síðan var bankað upp á hjá Englandsbanka. Fór svo að Englandsbanki gaf nokkrum breskum bönkum skipun um að leysa gjaldeyrisstífluna svo koma mætti íslenskum fiski til fyrrgreindra veitingastaða í gegnum fiskmarkaðina í Hull og Grimsby. Steve Norton, formaður samtaka fiskkaupenda í Grimsby, segir að þeir hafi unnið af alefli við að fá gjaldeyrisviðskiptin í gang. „Við flytjum inn 27.000 tonn af fiski frá Íslandi árlega og því hætta á atvinnuleysi meðal félagsmanna okkar ef þetta ástand varir lengi," segir Norton. „Fiskmarkaðurinn hér hefði stoppað ef staðirnir sem selja fisk og franskar hefðu ekki getað fengið neinn fisk frá okkur."
Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira