Grand Theft IV á leiðinni 28. janúar 2008 00:01 Fjórði Grand Theft Auto-leikurinn kemur út 29. apríl næstkomandi. Tölvuleikurinn Grand Theft Auto IV kemur út 29. apríl næstkomandi á vegum Rockstar Games. Verður hann gefinn út á sama tíma fyrir leikjatölvurnar Playstation 3 og Xbox 360. „Við erum mjög spennt yfir því að gefa út Grand Theft Auto IV,“ segir Sam Houser, stofnandi og framleiðandi hjá Rockstar Games. „Við höfum lagt ótrúlega mikið á okkur til að búa til einstakan leik og vonum að hann setji nýja staðla í gerð tölvuleikja.“ Grand Theft Auto-leikirnir hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin og því eiga tölvuleikjaunnendur væntanlega eftir að sökkva sér á bólakaf í þessa nýjustu viðbót. Leikjavísir Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Tölvuleikurinn Grand Theft Auto IV kemur út 29. apríl næstkomandi á vegum Rockstar Games. Verður hann gefinn út á sama tíma fyrir leikjatölvurnar Playstation 3 og Xbox 360. „Við erum mjög spennt yfir því að gefa út Grand Theft Auto IV,“ segir Sam Houser, stofnandi og framleiðandi hjá Rockstar Games. „Við höfum lagt ótrúlega mikið á okkur til að búa til einstakan leik og vonum að hann setji nýja staðla í gerð tölvuleikja.“ Grand Theft Auto-leikirnir hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin og því eiga tölvuleikjaunnendur væntanlega eftir að sökkva sér á bólakaf í þessa nýjustu viðbót.
Leikjavísir Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira