Viðskipti erlent

Lækkun í Evrópu og Asíu

MYND/AFP

Hlutabréf hafa fallið í verði bæði í Asíu og Evrópu það sem af er þessum degi. Við lokun markaða í Japan hafði Nikkei vísitalan fallið um 0,6 prósent og er nú 17.092,49 stig. Hátæknifyrirtæki lækkuðu mest í verði.

Þá féll FTSEurofirst vísitalan um 0,25 prósent við opnun markaða í Evrópu í morgun. Breska FTSE 100 vísitalan féll um 0,1 prósent, þýska DAX um 0,4 prósent og franska CAC 40 vísitalan um 0,4 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×