Markaðir enn á niðurleið 1. mars 2007 16:12 Áhyggjufullur verðbréfamiðlari í Singapor. Mynd/AP Gengi hlutabréfa á helstu fjármálamörkuðum í Asíu og Evrópu hélt áfram að lækka í dag, þriðja daginn í röð eftir að SCI-vísitalan féll snarlega í Kína á þriðjudag eftir nokkrar hækkanir dagana á undan. Nokkrar ástæður eru fyrir vísitölulækkuninni síðustu daga. Í fyrsta lagi hagnaðartaka fjárfesta eftir að stjórnvöld í Kína ákváðu að innleiða nýjan skatt. Að auki leiddi talsvert lægri hagvöxtur í Bandaríkjunum á síðasta ársfjórðungi lækkunina. Gert hafði verið ráð fyrir rúmlega þriggja prósenta hagvexti vestanhafs á tímabilinu en hann reyndist einungis 2,2 prósent auk þess sem einkaneysla dróst saman í landinu um heil 19 prósent á sama tíma. Mesta lækkunin var í Frakklandi en CAC-vísitalan fór niður um 2,1 prósent. Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur eftir greinendum í Bandaríkjunum og Japan í dag að vel geti verið að um leiðréttingu hafi verið að ræða á hlutabréfamörkuðum, ekki síst þar sem gengi bréfa hafi verið mjög hátt á flestum mörkuðum og að nokkurra mati ofmetið. Þá segi nokkrir að óvíst sé hvenær sjái fyrir enda lækkananna í bráð og gera ekki ráð fyrir að hann nái sínum fyrri hæðum fyrr en um miðjan mánuðinn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gengi hlutabréfa á helstu fjármálamörkuðum í Asíu og Evrópu hélt áfram að lækka í dag, þriðja daginn í röð eftir að SCI-vísitalan féll snarlega í Kína á þriðjudag eftir nokkrar hækkanir dagana á undan. Nokkrar ástæður eru fyrir vísitölulækkuninni síðustu daga. Í fyrsta lagi hagnaðartaka fjárfesta eftir að stjórnvöld í Kína ákváðu að innleiða nýjan skatt. Að auki leiddi talsvert lægri hagvöxtur í Bandaríkjunum á síðasta ársfjórðungi lækkunina. Gert hafði verið ráð fyrir rúmlega þriggja prósenta hagvexti vestanhafs á tímabilinu en hann reyndist einungis 2,2 prósent auk þess sem einkaneysla dróst saman í landinu um heil 19 prósent á sama tíma. Mesta lækkunin var í Frakklandi en CAC-vísitalan fór niður um 2,1 prósent. Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur eftir greinendum í Bandaríkjunum og Japan í dag að vel geti verið að um leiðréttingu hafi verið að ræða á hlutabréfamörkuðum, ekki síst þar sem gengi bréfa hafi verið mjög hátt á flestum mörkuðum og að nokkurra mati ofmetið. Þá segi nokkrir að óvíst sé hvenær sjái fyrir enda lækkananna í bráð og gera ekki ráð fyrir að hann nái sínum fyrri hæðum fyrr en um miðjan mánuðinn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira