Reykingabann í Hollandi Oddur S. Báruson skrifar 8. júní 2007 23:14 Getty/Jasper Juinen Fyrirséð er að reykingabann á veitingastöðum sem tekur gildi í Hollandi í júlí muni reynst flóknara í framkvæmd þar en annars staðar. Neysla kannabisefna er lögleg í landinu og kaffihús mega selja slík efni. Fjölmörg kaffihús í landinu er helguð kannabisefnum. „Það sama mun ganga yfir þessi kaffihús og önnur. Þau verða reyklaus", sagði Jan Peter Balkenende forsætisráðherra Hollands. Það má því gera ráð fyrir að kaffihúsa-landslagið í Hollandi muni breytast hressilega eftir að bannið tekur gildi. Þar líkt og hér á landi mega veitingahúsaeigendur þó skjóta skjólshúsi yfir reykingamenn sína með tjöldum fyrir utan staðina. Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið
Fyrirséð er að reykingabann á veitingastöðum sem tekur gildi í Hollandi í júlí muni reynst flóknara í framkvæmd þar en annars staðar. Neysla kannabisefna er lögleg í landinu og kaffihús mega selja slík efni. Fjölmörg kaffihús í landinu er helguð kannabisefnum. „Það sama mun ganga yfir þessi kaffihús og önnur. Þau verða reyklaus", sagði Jan Peter Balkenende forsætisráðherra Hollands. Það má því gera ráð fyrir að kaffihúsa-landslagið í Hollandi muni breytast hressilega eftir að bannið tekur gildi. Þar líkt og hér á landi mega veitingahúsaeigendur þó skjóta skjólshúsi yfir reykingamenn sína með tjöldum fyrir utan staðina.
Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið