Reykingabann í Hollandi Oddur S. Báruson skrifar 8. júní 2007 23:14 Getty/Jasper Juinen Fyrirséð er að reykingabann á veitingastöðum sem tekur gildi í Hollandi í júlí muni reynst flóknara í framkvæmd þar en annars staðar. Neysla kannabisefna er lögleg í landinu og kaffihús mega selja slík efni. Fjölmörg kaffihús í landinu er helguð kannabisefnum. „Það sama mun ganga yfir þessi kaffihús og önnur. Þau verða reyklaus", sagði Jan Peter Balkenende forsætisráðherra Hollands. Það má því gera ráð fyrir að kaffihúsa-landslagið í Hollandi muni breytast hressilega eftir að bannið tekur gildi. Þar líkt og hér á landi mega veitingahúsaeigendur þó skjóta skjólshúsi yfir reykingamenn sína með tjöldum fyrir utan staðina. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið
Fyrirséð er að reykingabann á veitingastöðum sem tekur gildi í Hollandi í júlí muni reynst flóknara í framkvæmd þar en annars staðar. Neysla kannabisefna er lögleg í landinu og kaffihús mega selja slík efni. Fjölmörg kaffihús í landinu er helguð kannabisefnum. „Það sama mun ganga yfir þessi kaffihús og önnur. Þau verða reyklaus", sagði Jan Peter Balkenende forsætisráðherra Hollands. Það má því gera ráð fyrir að kaffihúsa-landslagið í Hollandi muni breytast hressilega eftir að bannið tekur gildi. Þar líkt og hér á landi mega veitingahúsaeigendur þó skjóta skjólshúsi yfir reykingamenn sína með tjöldum fyrir utan staðina.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið