Formaður Vinstri grænna segir framsal ríkisins vera stjórnarskrárbrot 22. ágúst 2007 19:02 Framsal ríkisins til Landsvirkjunnar á vatnsréttindum við neðri Þjórsá er stjórnarskrárbrot segir formaður vinstri grænna. Flokkurinn hefur leitað álits Ríkisendurskoðunnar á þessum gerningi. Ríkið er eigandi að 95 prósent vatnsréttinda Hvamms, Holta og Urriðafossvirkjunnar sú núverandi áætlanir Landsvirkjunar um virkjun í Neðri hluta Þjórsár miðast við. Eins og fréttastofa greindi frá í gær, fyrst fjölmiðla, þá framseldi ríkið vatnsréttindum sínum til Landsvirkjunar þremur dögum fyrir síðustu kosningar. Í samkomulagi er gert ráð fyrir að framsalið sé til fimmtán ára en hafi Landsvirkjun ekki sótt um virkjanaleyfi í neðri hluta Þjórsár innan þess tíma sé ríkinu heimilt að fella það úr gildi. Formaður vinstri grænna segir að með samkomulaginu sé verulegum verðmætum afsalað úr hendi ríkisins án nokkurrar heimildar í lögum. Hluti af samkomulaginu felur í sér að landbúnaðarráðherra sem forráðaaðili ríkisjarðarinnar Þjótanda í Flóahreppi skuldbindur sig til samningaviðræðna við Landsvirkjun um að hún fái jörðina í þágu fyrirhugaðra virkjunarframkvæmda. Áður hefur Flóahreppi verið synjað um að neyta lögvarins forkaupsréttar á jörðinni með vísan til ofangreinds samkomulags. Samkomulagið var meðal annars undirritað af Árna Mathisen fjármálaráðherra. Ítrekað var reynt að ná í hann í dag en án árangurs. Þá var haft samband við ráðherra og þingmenn Samfylkingarinnar en margir innan flokksins hafa verið andvígir virkjun neðri hluta Þjórsár. Þeir einstaklingar sem fréttastofa ræddi við sögðu málið alvarlegt en voru ekki tilbúnir til viðtals að svo stöddu. Töldu þeir þó líklegt að krafist yrði þess að málið yrði tekið upp á Alþingi eða í það minnsta á ríkisstjórnarfundi. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Sjá meira
Framsal ríkisins til Landsvirkjunnar á vatnsréttindum við neðri Þjórsá er stjórnarskrárbrot segir formaður vinstri grænna. Flokkurinn hefur leitað álits Ríkisendurskoðunnar á þessum gerningi. Ríkið er eigandi að 95 prósent vatnsréttinda Hvamms, Holta og Urriðafossvirkjunnar sú núverandi áætlanir Landsvirkjunar um virkjun í Neðri hluta Þjórsár miðast við. Eins og fréttastofa greindi frá í gær, fyrst fjölmiðla, þá framseldi ríkið vatnsréttindum sínum til Landsvirkjunar þremur dögum fyrir síðustu kosningar. Í samkomulagi er gert ráð fyrir að framsalið sé til fimmtán ára en hafi Landsvirkjun ekki sótt um virkjanaleyfi í neðri hluta Þjórsár innan þess tíma sé ríkinu heimilt að fella það úr gildi. Formaður vinstri grænna segir að með samkomulaginu sé verulegum verðmætum afsalað úr hendi ríkisins án nokkurrar heimildar í lögum. Hluti af samkomulaginu felur í sér að landbúnaðarráðherra sem forráðaaðili ríkisjarðarinnar Þjótanda í Flóahreppi skuldbindur sig til samningaviðræðna við Landsvirkjun um að hún fái jörðina í þágu fyrirhugaðra virkjunarframkvæmda. Áður hefur Flóahreppi verið synjað um að neyta lögvarins forkaupsréttar á jörðinni með vísan til ofangreinds samkomulags. Samkomulagið var meðal annars undirritað af Árna Mathisen fjármálaráðherra. Ítrekað var reynt að ná í hann í dag en án árangurs. Þá var haft samband við ráðherra og þingmenn Samfylkingarinnar en margir innan flokksins hafa verið andvígir virkjun neðri hluta Þjórsár. Þeir einstaklingar sem fréttastofa ræddi við sögðu málið alvarlegt en voru ekki tilbúnir til viðtals að svo stöddu. Töldu þeir þó líklegt að krafist yrði þess að málið yrði tekið upp á Alþingi eða í það minnsta á ríkisstjórnarfundi.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Sjá meira