Viðskipti erlent

Miklar lækkanir á hlutabréfum í Bandaríkjunum

MYND/AFP

Miklar lækkanir urðu á verði hlutabréfa á bandarískum mörkuðum í dag. Talið er að vaxandi ótti fjárfesta um samdrátt í bandarísku efnhagslífi hafi valdið lækkununum í dag.

Alls féll Dow Jones vísitalan um 257,12 stig eða 1,92 prósent. Standard & Poor 500 vísitalan féll um 1,80 prósent og þá féll Nasdaq vísitalan um 2,04 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×