Sport

Ragna hækkar um tvö sæti

Elvar Geir Magnússon skrifar
Ragna kemur til greina sem íþróttamaður ársins 2007.
Ragna kemur til greina sem íþróttamaður ársins 2007. Mynd/Völundur

Badmintonkonan Ragna Ingólfsdóttir hefur hækkað um tvö sæti frá síðasta lista á heimslistanum í einliðaleik. Hún er í 53. sæti á nýjum lista sem gefinn var út í morgun.

Á síðustu tveimur mánuðum hefur hún þó samtals fallið um átta sæti. Ragna er einn þeirra tíu íþróttamanna sem kemur til greina sem íþróttamaður ársins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×