Viðskipti innlent

Straumur hækkaði mest

Bréfin í Straumi voru hækkuðu mest allra í Kauphöllinni í dag.
Bréfin í Straumi voru hækkuðu mest allra í Kauphöllinni í dag.

SPRON lækkaði mest í Kauphöllinni í dag eða um 2,69 prósent og bréf í Straumi Burðarási hækkuðu mest allra eða um 5,96 prósent. Úrvalsvísitalan hækkaði um rúm tvö prósent.

Á meðal fleiri félaga sem hækkuðu má nefna Exista sem fór upp um 3,34 prósent og FL-Group sem fór upp um 1,53 prósent en þessi fyrirtæki hafa lækkað talsvert í Kauphöllinni undanfarna daga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×