Úrskurðað í máli Hamilton á morgun 15. nóvember 2007 19:24 NordicPhotos/GettyImages Á morgun kemur í ljós hvort Lewis Hamilton verður úrskurðaður heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, þegar tilkynnt verður um niðurstöðu áfrýjunar McLaren liðsins. Kimi Raikkönen hjá Ferrari varð heimsmeistari eftir æsilega lokakeppni í Brasilíu um daginn, en forráðamenn McLaren vildu meina að Hamilton hefði átt að ná í nógu mörg stig til að verða heimsmeistari eftir að þeim þótti sýnt að tveir af andstæðingum þeirra hefðu brotið lög um hitastig á eldsneyti í bifreiðum sínum í lokamótinu. Lögmaður Ferrari segir að það yrði svartur blettur á íþróttina ef úrslit mótsins ættu eftir að ráðast í réttarsal, en forráðamenn McLaren eru staðráðnir í að færa Lewis Hamilton meistaratitilinn þó hann hafi sjálfur lýst því yfir að það yrði ekki sérlega skemmtilegt ef það gerðist með þessum hætti. Formúla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Á morgun kemur í ljós hvort Lewis Hamilton verður úrskurðaður heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, þegar tilkynnt verður um niðurstöðu áfrýjunar McLaren liðsins. Kimi Raikkönen hjá Ferrari varð heimsmeistari eftir æsilega lokakeppni í Brasilíu um daginn, en forráðamenn McLaren vildu meina að Hamilton hefði átt að ná í nógu mörg stig til að verða heimsmeistari eftir að þeim þótti sýnt að tveir af andstæðingum þeirra hefðu brotið lög um hitastig á eldsneyti í bifreiðum sínum í lokamótinu. Lögmaður Ferrari segir að það yrði svartur blettur á íþróttina ef úrslit mótsins ættu eftir að ráðast í réttarsal, en forráðamenn McLaren eru staðráðnir í að færa Lewis Hamilton meistaratitilinn þó hann hafi sjálfur lýst því yfir að það yrði ekki sérlega skemmtilegt ef það gerðist með þessum hætti.
Formúla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira