Viðskipti innlent

Samruni Byr og SPK samþykktur

Í dag veitti Fjármálaeftirlitið samþykki sitt fyrir samruna Byrs og SPK. Samþykkið er veitt á grundvelli 106. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.

Byr mun senda frá sér fréttatilkynningu um málið strax á morgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×