Eddutilnefningar 2007: Leikkona eða leikari ársins í aukahlutverki Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 16:18 Björn Ingi HilmarssonBjörn Ingi leikur samkynhneigðan bónda og glímumann í afskekktri sveit í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU. Hann á í leynilegu ástarsambandi við annan bónda í sveitinni. Björn Ingi hefur leikið í fjölda leikverka, sjónvarpsmynda og í kvikmyndum meðal annars No such thing, Sigla himinfley, Djöflaeyjunni og Inguló. Gunnur Martinsdóttir SchlüterFyrir leik sinn sem Eyja í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Eyja hefur verið misnotuð en líður ljómandi vel á Veðramótum. Þetta er frumraun Gunnar á hvíta tjaldinu, en hún er dóttir Ásdísar Thoroddsen leikstjóra. Gunnur var virkur félagi í leikfélagi Menntaskólans í Hamrahlíð. Jörundur RagnarssonJörundur er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem hinn misþroska Sammi í VEÐRAMÓTUM. Jörundur hefur meðal annars leikið í Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu. Hann lék einnig í kvikmyndinni Astrópíu og er einn leikara í gamanþáttaröðinni Næturvaktinni á Stöð 2. Lilja Guðrún ÞorvaldsdóttirLilja er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Ásta í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ. Ásta er matselja í virkjuninni í sveitinni en foreldrar hennar fluttu burt þar sem jörðin fór undir vatn. Starfsmenn virkjunarinnar eru nokkurs konar fjölskylda Ástu. Lilja Guðrún hefur leikið fjölda hlutverka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum. Meðal annars í Dansinum, Börnum, Foreldrum, Skýjahöllinni og Áramótaskaupum. Þorsteinn BachmannÞorsteinn er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem Þorkell lögreglumaður í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Þorsteinn er óbótamaður og stjúpfaðir einnar stúlkunnar sem fer á Veðramót. Þorsteinn var um tíma leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Hann hefur leikið í fjölda verka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum meðal annars í myndunum Blóðbönd, Strákarnir okkar, Maður eins og ég, Íslenski draumurinn og Úr öskunni í eldinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verðbólguna Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Björn Ingi HilmarssonBjörn Ingi leikur samkynhneigðan bónda og glímumann í afskekktri sveit í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU. Hann á í leynilegu ástarsambandi við annan bónda í sveitinni. Björn Ingi hefur leikið í fjölda leikverka, sjónvarpsmynda og í kvikmyndum meðal annars No such thing, Sigla himinfley, Djöflaeyjunni og Inguló. Gunnur Martinsdóttir SchlüterFyrir leik sinn sem Eyja í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Eyja hefur verið misnotuð en líður ljómandi vel á Veðramótum. Þetta er frumraun Gunnar á hvíta tjaldinu, en hún er dóttir Ásdísar Thoroddsen leikstjóra. Gunnur var virkur félagi í leikfélagi Menntaskólans í Hamrahlíð. Jörundur RagnarssonJörundur er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem hinn misþroska Sammi í VEÐRAMÓTUM. Jörundur hefur meðal annars leikið í Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu. Hann lék einnig í kvikmyndinni Astrópíu og er einn leikara í gamanþáttaröðinni Næturvaktinni á Stöð 2. Lilja Guðrún ÞorvaldsdóttirLilja er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Ásta í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ. Ásta er matselja í virkjuninni í sveitinni en foreldrar hennar fluttu burt þar sem jörðin fór undir vatn. Starfsmenn virkjunarinnar eru nokkurs konar fjölskylda Ástu. Lilja Guðrún hefur leikið fjölda hlutverka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum. Meðal annars í Dansinum, Börnum, Foreldrum, Skýjahöllinni og Áramótaskaupum. Þorsteinn BachmannÞorsteinn er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem Þorkell lögreglumaður í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Þorsteinn er óbótamaður og stjúpfaðir einnar stúlkunnar sem fer á Veðramót. Þorsteinn var um tíma leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Hann hefur leikið í fjölda verka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum meðal annars í myndunum Blóðbönd, Strákarnir okkar, Maður eins og ég, Íslenski draumurinn og Úr öskunni í eldinn.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar