Viðskipti erlent

Hækkanir í Japan og Evrópu

MYND/AFP

Hlutabréf á mörkuðum í Japan hækkuðu lítillega í verði í dag. Við lokun markaða í morgun hafði Nikkei vísitalan hækkað um 0,16 prósent.

Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu hækkuðu lítillega við opnun í ag. FTSEurofirst hækkaði um 0,01 prósent við opnun og er nú 1.601,18 stig.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×