Branson að kaupa Northern Rock 12. október 2007 10:21 Milljarðamæringurinn Richard Branson hefur mikinn áhuga á að kaupa Northern Rock bankann í Bretlandi. Sem kunnugt er af fréttum hefur bankinn átti í verulegum fjárhagsvanda undanfarnar vikur. Talskona fyrir fjármálafyrirtæki Branson, Virgin Money, staðfestir þetta í samtali við þýska tímaritið Spiegel. Í morgun greindi breska blaðið The Times að það hefði heimildir fyrir þvi að Branson væri í viðræðum við fjárfesta í Bandaríkjunum og Miðausturlöndum um sameiginlega kaup á Northern Rock. Samkvæmt The Times er hugmyndin sú að Branson yfirtaki hina daglegu stjórn bankans og geri hann að hluta af Virgin Money veldi sínu. Gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um 0,58 prósent í dag og stendur í 259,5 pensum á hlut. Gengið stóð við 700 pens á hlut áður en stjórnendur bankans greindu frá því að þeir þyrftu risastórt neyðarlán í síðasta mánuði en tók að falla hratt í kjölfarið og fór lægst í 132,1 pens 1. október síðastliðinn. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Milljarðamæringurinn Richard Branson hefur mikinn áhuga á að kaupa Northern Rock bankann í Bretlandi. Sem kunnugt er af fréttum hefur bankinn átti í verulegum fjárhagsvanda undanfarnar vikur. Talskona fyrir fjármálafyrirtæki Branson, Virgin Money, staðfestir þetta í samtali við þýska tímaritið Spiegel. Í morgun greindi breska blaðið The Times að það hefði heimildir fyrir þvi að Branson væri í viðræðum við fjárfesta í Bandaríkjunum og Miðausturlöndum um sameiginlega kaup á Northern Rock. Samkvæmt The Times er hugmyndin sú að Branson yfirtaki hina daglegu stjórn bankans og geri hann að hluta af Virgin Money veldi sínu. Gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um 0,58 prósent í dag og stendur í 259,5 pensum á hlut. Gengið stóð við 700 pens á hlut áður en stjórnendur bankans greindu frá því að þeir þyrftu risastórt neyðarlán í síðasta mánuði en tók að falla hratt í kjölfarið og fór lægst í 132,1 pens 1. október síðastliðinn.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira