Beðið eftir uppgjörstölum vestanhafs 9. október 2007 15:11 Fjárfestar bíða með eftirvæntingu eftir uppgjörstölum bandarískar stórfyrirtækja á þriðja ársfjórðungi. Mynd/AFP Gengi helstu hlutabréfavísitalna í Bandaríkjunum hefur hækkað í dag en fjárfestar bíða afkomutalna nokkurra stórfyrirtækja fyrir þriðja ársfjórðung þar í landi. Mesta eftirvæntingin liggur í tölum bandaríska álrisans Alcoa, sem birtir tölur sínar eftir lokun markaða vestanhafs í kvöld auk þess sem bandaríski seðlabankinn birtir álit sitt um stöðu efnahagsmála af síðasta vaxtaákvörðunarfundi sínum í september síðar í dag. Flestir gera ráð fyrir því að Alcoa hagnist um 7,4 milljarða bandaríkjadali, jafnvirði tæplega 450 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi, sem er fimm prósenta aukning á milli ára. Gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um rúmlega eitt prósent á markaði í Bandaríkjunum í dag. Fjárfestar bíða með sérstakri eftirvæntingu eftir punktum af fundi bandaríska seðlabankans en þar er vonast til að hægt verði að sjá næstu skref bankans. Flestir vonast til að seðlabankinn endurtaki ákvörðun sína frá í septemberlok og lækki stýrivexti um allt að 25 punkta til að koma til móts við þrengingar á fjármálamörkuðum upp á síðkastið. Ástandið hefur hins vegar batnað talsvert frá síðasta vaxtaákvörðunarfundi en þá lækkaði bankinn stýrivexti um 50 punkta, langt umfram spár. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi helstu hlutabréfavísitalna í Bandaríkjunum hefur hækkað í dag en fjárfestar bíða afkomutalna nokkurra stórfyrirtækja fyrir þriðja ársfjórðung þar í landi. Mesta eftirvæntingin liggur í tölum bandaríska álrisans Alcoa, sem birtir tölur sínar eftir lokun markaða vestanhafs í kvöld auk þess sem bandaríski seðlabankinn birtir álit sitt um stöðu efnahagsmála af síðasta vaxtaákvörðunarfundi sínum í september síðar í dag. Flestir gera ráð fyrir því að Alcoa hagnist um 7,4 milljarða bandaríkjadali, jafnvirði tæplega 450 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi, sem er fimm prósenta aukning á milli ára. Gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um rúmlega eitt prósent á markaði í Bandaríkjunum í dag. Fjárfestar bíða með sérstakri eftirvæntingu eftir punktum af fundi bandaríska seðlabankans en þar er vonast til að hægt verði að sjá næstu skref bankans. Flestir vonast til að seðlabankinn endurtaki ákvörðun sína frá í septemberlok og lækki stýrivexti um allt að 25 punkta til að koma til móts við þrengingar á fjármálamörkuðum upp á síðkastið. Ástandið hefur hins vegar batnað talsvert frá síðasta vaxtaákvörðunarfundi en þá lækkaði bankinn stýrivexti um 50 punkta, langt umfram spár.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf