Sænska lögreglan rannsakar innherjaviðskipti í OMX 9. október 2007 10:47 Efnahagsbrotadeild sænsku lögreglunnar hefur nú hafið rannsókn á innherjaviðskiptum í tengslum við yfirtökutilboð Nasdaq og Kauphallarinnar í Dubai á OMX sem íslenska kauphöllin er hluti af. Sænska fjármálaeftirlitið hafði áður rannsakað málið og ákvað í framhaldinu að láta málið í hendur lögreglunnar. Samkvæmt frétt um málið á heimasíðu Dagens Industri mun lögreglan einbeita sér að því að rannsaka kaup á OMX-hlutabréfum frá 18. og 19. september s.l. og að tilkynningu um yfirtökuboð Nasdaq og Dubai. Eftir óskiljanlega hækkun á hlutabréfunum um 7% þann 19. september voru viðskipti með bréfin stöðvuð. Það var fyrst þann 20. september sem yfirtökuboðið var gert opinbert. "Þarna voru viðskipti með stóra hluti og öflugar sveiflur á þeim," segir Robert Engstedt saksóknari í samtali við fréttastofuna TT. Mest lesið Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Efnahagsbrotadeild sænsku lögreglunnar hefur nú hafið rannsókn á innherjaviðskiptum í tengslum við yfirtökutilboð Nasdaq og Kauphallarinnar í Dubai á OMX sem íslenska kauphöllin er hluti af. Sænska fjármálaeftirlitið hafði áður rannsakað málið og ákvað í framhaldinu að láta málið í hendur lögreglunnar. Samkvæmt frétt um málið á heimasíðu Dagens Industri mun lögreglan einbeita sér að því að rannsaka kaup á OMX-hlutabréfum frá 18. og 19. september s.l. og að tilkynningu um yfirtökuboð Nasdaq og Dubai. Eftir óskiljanlega hækkun á hlutabréfunum um 7% þann 19. september voru viðskipti með bréfin stöðvuð. Það var fyrst þann 20. september sem yfirtökuboðið var gert opinbert. "Þarna voru viðskipti með stóra hluti og öflugar sveiflur á þeim," segir Robert Engstedt saksóknari í samtali við fréttastofuna TT.
Mest lesið Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent