Vísitölurnar upp og niður 3. október 2007 09:12 Miðlari í kauphöllinni á Taílandi rýnir í upplýsingar í dagblaði. Fjárfestar þykja bjartsýnir á að óróleiki á fjármálamarkaði sé á enda. Mynd/AFP Gengi hlutabréfavísitalna hefur sveiflast nokkuð á helstu fjármálamörkuðum í dag. Hækkun var við lok viðskipta í Asíu í morgun og sló vísitalan í Kína enn eitt metið. Vísitölur í Evrópu hafa verið upp og niður. Þannig hækkaði Nikkei-vísitalan um 0,9 prósent í morgun. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur sömuleiðis hækkað lítillega, eða um rúm 0,3 prósent á meðan vísitölur í Þýskalandi og Frakklandi hafa lækkað lítillega. Gengi bréfa í fjármálafyrirtækjum hefur hækkað nokkuð síðustu daga enda þykja fjárfestar bjartsýnir á að óróleiki á hlutabréfamörkuðum, sem hófst skömmu eftir miðjan júlí, sé á enda, að sögn fréttaveitunnar Bloomberg, sem þó varar við of mikilli bjartsýni. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfavísitalna hefur sveiflast nokkuð á helstu fjármálamörkuðum í dag. Hækkun var við lok viðskipta í Asíu í morgun og sló vísitalan í Kína enn eitt metið. Vísitölur í Evrópu hafa verið upp og niður. Þannig hækkaði Nikkei-vísitalan um 0,9 prósent í morgun. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur sömuleiðis hækkað lítillega, eða um rúm 0,3 prósent á meðan vísitölur í Þýskalandi og Frakklandi hafa lækkað lítillega. Gengi bréfa í fjármálafyrirtækjum hefur hækkað nokkuð síðustu daga enda þykja fjárfestar bjartsýnir á að óróleiki á hlutabréfamörkuðum, sem hófst skömmu eftir miðjan júlí, sé á enda, að sögn fréttaveitunnar Bloomberg, sem þó varar við of mikilli bjartsýni.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira