Viðskipti erlent

Enn eitt olíuverðsmet

Verð á olíutunnu fór upp í 83 dollara í Bandaríkjunum í gær, sem er enn eitt met í dollurum talið.

Það sem verkur athygli í þessu hækkunarferli er að díselolían er orðin jafn dýr og bensín á heimsmarkaði, sem þýðir að díselolían ætti að vera orðið talsvert dýrari en bensín hér á landi, því gjaldtaka íslenska ríkisins af hverjum olíulitra er talsvert meiri en af bensínlítranum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×