Viðskipti erlent

Ákvörðun bandaríska seðlabankans beðið með óþreyju

Nokkur lækkun varð á bandarískum mörkuðum við lokun Wall street í kvöld. Fjárfestar bíða með óþreyju eftir ákvörðun stjórnar bandaríska seðlabankans en á morgun verður tekin ákvörðun um hvort breyta eigi stýrivöxtum.

Almennt er frekar búist við því að vextirnir verði lækkaðir en óvissa ríkir á meðal fjárfesta um hvaða afleiðingar lækkun muni hafa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×