Viðskipti erlent

Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka

Olíuleiðslur í Rússlandi
Olíuleiðslur í Rússlandi MYND/AFP

Heimsmarkaðsverð á olíu hélt áfram að hækka í dag vegna minnkandi framboðs og vaxandi ókyrrðar í Mið-Austurlöndum. Verð á olíutunnu hækkaði um 40 bandaríkjasent.

Olíutunnan kostar nú 76,7 bandaríkjadali en hæst var það 78,77 bandaríkjadalir í byrjun síðasta mánaðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×