Lífið

Chris Cornell með hita og áritar ekki í dag

Chris Cornell hefur afboðað komu sína í verslun Skífunnar á Laugarvegi í dag. Til stóð að söngvarinn myndi árita plötur sínar í búðinni en hann vaknaði með hita í morgun og treystir sér ekki til þess að mæta. þess í stað mun Cornell mæta í Skífuna á morgun klukkan fjögur.

Cornell, sem gert hefur garðinn frægan með hljómsveitum á borð við Soundgarden og Audioslave heldur tónleika í Laugardalshöll á laugardaginn kemur.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.