Apple kynnir nýjan iPod 6. september 2007 10:51 Nýr iPod nano verður ferkantaðri en forverinn. MYND/Reuters Snertiskjár og þráðlaus netaðgangur eru meðal þess sem mun prýða nýjustu útgáfu Ipod spilarans vinsæla. Steve Jobs, forstjóri Apple, kynnti gripinn á fjölmiðlafundi í gær. Af sérstakri hógværð lýsti Jobs spilaranum sem ,,ótrúlegum" og kallaði hann eitt sjö undra veraldar. Á sama fundi tilkynnti Jobs að verð á 8 gígabæta iPhone-síma yrði lækkað um sem samsvarar um þrettán þúsund krónum, niður í 399 dollara, eða rúmar 25 þúsund krónur. Spilarinn mun fást í tveimur útgáfum, ýmist með 8, eða 16 gígabætum af minni. Notendur spilarans geta vafrað með Safari vafranum og keypt tónlist í innbyggðri iTunes verslun. Þá verða sérstakir takkar á skjánum sem flytja notendur beint á myndbandasíðuna YouTube eða leitarvélarnar Google eða Yahoo. Apple ætlar að setja nýjar útgáfur af öllum Ipod spilurum sínum á markað. Stóri Ipodinn verður framvegis einungis fáanlegur með 80 eða 160 gígabæta minni. Ipod Nano verður ferkantaðri en nú er, með meira minni, og mun styðja myndbönd. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Snertiskjár og þráðlaus netaðgangur eru meðal þess sem mun prýða nýjustu útgáfu Ipod spilarans vinsæla. Steve Jobs, forstjóri Apple, kynnti gripinn á fjölmiðlafundi í gær. Af sérstakri hógværð lýsti Jobs spilaranum sem ,,ótrúlegum" og kallaði hann eitt sjö undra veraldar. Á sama fundi tilkynnti Jobs að verð á 8 gígabæta iPhone-síma yrði lækkað um sem samsvarar um þrettán þúsund krónum, niður í 399 dollara, eða rúmar 25 þúsund krónur. Spilarinn mun fást í tveimur útgáfum, ýmist með 8, eða 16 gígabætum af minni. Notendur spilarans geta vafrað með Safari vafranum og keypt tónlist í innbyggðri iTunes verslun. Þá verða sérstakir takkar á skjánum sem flytja notendur beint á myndbandasíðuna YouTube eða leitarvélarnar Google eða Yahoo. Apple ætlar að setja nýjar útgáfur af öllum Ipod spilurum sínum á markað. Stóri Ipodinn verður framvegis einungis fáanlegur með 80 eða 160 gígabæta minni. Ipod Nano verður ferkantaðri en nú er, með meira minni, og mun styðja myndbönd.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent