Heimsmarkaðsverð á hveiti hækkar um 30% 2. september 2007 11:41 Heimsmarkaðsverð á hveiti hefur hækkað um 30% í ágúst og segir blaðið The Financial Times að þetta sé mesta hækkun á hveiti í einum mánuði síðan í ágúst 1973. Það er einkum mikil eftirspurn í Bandaríkjunum eftir þessari vöru sem hefur keyrt verðið upp. Verð á hveiti sló met á markaðinum í París nú fyrir helgina er tonnið seldist á 272 evrur eða um 25.000 kr. Og á markaðinum í Chicago fór tunnan af hveiti í fyrsta sinn í sögunni yfir 8 dollara eða 480 kr. Vikuhækkunin vestanhafs nemur 10% og í Evrópu um 15% Fjármálasérfræðingar óttast nú að neysluverðsvísitölur víða um heim muni hækka töluvert sökum þessarar þróunnar og þar með valda aukinni verðbólgu þar sem matvælaframleiðendur muni brátt leiða þessa hækkun út í matvælaverð sitt til neytenda. Reiknað er með að verð á hveiti haldist hátt áfram þar sem kaupendur hafa áhyggjur af slæmum fregnum af uppskerunni á suðurhveli jarðar eins og til dæmis Ástralíu. Þar hefur veðurfar spillt hveitiökrum. Samhliða þessu er búist við að Rússar muni draga úr útflutningi sínum til að halda stöðugleika á heimamarkaði. Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hveiti hefur hækkað um 30% í ágúst og segir blaðið The Financial Times að þetta sé mesta hækkun á hveiti í einum mánuði síðan í ágúst 1973. Það er einkum mikil eftirspurn í Bandaríkjunum eftir þessari vöru sem hefur keyrt verðið upp. Verð á hveiti sló met á markaðinum í París nú fyrir helgina er tonnið seldist á 272 evrur eða um 25.000 kr. Og á markaðinum í Chicago fór tunnan af hveiti í fyrsta sinn í sögunni yfir 8 dollara eða 480 kr. Vikuhækkunin vestanhafs nemur 10% og í Evrópu um 15% Fjármálasérfræðingar óttast nú að neysluverðsvísitölur víða um heim muni hækka töluvert sökum þessarar þróunnar og þar með valda aukinni verðbólgu þar sem matvælaframleiðendur muni brátt leiða þessa hækkun út í matvælaverð sitt til neytenda. Reiknað er með að verð á hveiti haldist hátt áfram þar sem kaupendur hafa áhyggjur af slæmum fregnum af uppskerunni á suðurhveli jarðar eins og til dæmis Ástralíu. Þar hefur veðurfar spillt hveitiökrum. Samhliða þessu er búist við að Rússar muni draga úr útflutningi sínum til að halda stöðugleika á heimamarkaði.
Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira