Xbox ofhitnar 27. ágúst 2007 07:00 Vandræðunum með leikjatölvuna xbox 360 er ekki lokið. Nú er unnið að því að skipta út þráðlausu kappakstursstýrinu eftir að um fimmtíu tilvik hafa komið upp þar sem stýrin hafa ofhitnað og reyk lagt úr þeim. Stýrin líkja eftir raunverulegum stýrum í kappakstursbíl í leikjum á borð við Forza Motorsport 2. Um 230 þúsund slík hafa verið seld um allan heim. Vandamálin við ofhitnun hafa þó aðeins komið upp þegar stýrinu er stungið í samband en ekki ef notaðar eru rafhlöður. Sala xbox-leikjatölvunnar hefur ekki gengið sem skyldi og hefur keppinauturinn Nintendo skotið henni ref fyrir rass. Þrátt fyrir þessa bilun í búnaði hefur ekki verið tilkynnt um neitt eignatjón vegna elds. Leikjavísir Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Baltasar Samper látinn Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Vandræðunum með leikjatölvuna xbox 360 er ekki lokið. Nú er unnið að því að skipta út þráðlausu kappakstursstýrinu eftir að um fimmtíu tilvik hafa komið upp þar sem stýrin hafa ofhitnað og reyk lagt úr þeim. Stýrin líkja eftir raunverulegum stýrum í kappakstursbíl í leikjum á borð við Forza Motorsport 2. Um 230 þúsund slík hafa verið seld um allan heim. Vandamálin við ofhitnun hafa þó aðeins komið upp þegar stýrinu er stungið í samband en ekki ef notaðar eru rafhlöður. Sala xbox-leikjatölvunnar hefur ekki gengið sem skyldi og hefur keppinauturinn Nintendo skotið henni ref fyrir rass. Þrátt fyrir þessa bilun í búnaði hefur ekki verið tilkynnt um neitt eignatjón vegna elds.
Leikjavísir Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Baltasar Samper látinn Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira