Innlent

Vesturlandsvegur lokaður eftir að pallbíll valt

Vesturlandsvegur við Leirvogsá er lokaður eftir að pallbíll með hestakerru valt á veginum. Að sögn lögreglu slasaðist enginn alvarlega.

Lögreglunni barst tilkynning um slysið rétt eftir klukkan fimm síðdegis. Ekki liggur fyrir hvað olli því að bíllinn valt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×