Innlent

Heita vatnið rennur á ný í Fossvogi

Eyrarlandi í morgun.
Eyrarlandi í morgun.

Verið er að hleypa heitu vatni aftur á heitavatnsæð í Eyrarlandi í Fossvogi eftir að viðgerð á æðinni lauk um níu-leytið í kvöld.

Um fimmtán sentimetra rifa hafði komið á rörið vegna tæringar og fossaði vatn þar út um stokkana. Erfitt reynist að finna skemmdina, en það tókst að lokum og er vonast til að fullur þrýstingur verði kominn á um kl. 22:00.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×