Innlent

Kona sem greindist með berkla á batavegi

Portúgölsk kona, starfsmaður á Kárahnjúkum sem greindist nýlega með berkla og var send á Landspítala Háskólasjúkrahús til nánari rannsókna er á batavegi að sögn vakthafandi læknis á smitsjúkdómadeild. Enn hefur ekkert komið úr niðurstöðum rannsókna en líklegt er talið að berklarnir hafi ekki verið smitandi. Konan hefur verið í einangrun á spítalanum og á það við um alla sem greinast með berkla að sögn læknis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×