Innlent

Opið í Bláfjöllum í dag

Úr myndasafni.
Úr myndasafni. MYND/Vilhelm

Opið í dag í Kóngsgili í Bláfjöllum frá kl. 14 til 21. Kóngurinn verður opinn og Lilli klifurmús og við Bláfjallaskála verður kaðallyftan Patti broddgöltur opinn ásamt Hérastubbi.

Göngubraut er til staðar frá því í gær og verður hún endurnýjuð ef þörf krefur, segir í tilkynningu frá staðarhöldurum. Veður mun vera með ágætum í fjöllunum, suðvestan 4-6 metrar á klukkustund, léttskýjað og tveggja stiga frost. Skíðafærið er dæmigert vorfæri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×