Handbolti

Kiel leiðir 23-17 í hálfleik

Stefan Lövgren reynir hér að komast framhjá Sverre Jakobsson
Stefan Lövgren reynir hér að komast framhjá Sverre Jakobsson NordicPhotos/GettyImages
Topplið Kiel hefur 23-17 forystu gegn Gummersbach í einvígi liðanna í þýska handboltanum þegar flautað hefur verið til leikhlés. Leikurinn er sýndur beint á Sýn og hefur verið mjög fjörugur og skemmtilegur. Róbert Gunnarsson er kominn með 6 mörk hjá Gummersbach og Guðjón Valur er með 4 mörk.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×