Óborganlegar tölvu-fyrirspurnir 7. febrúar 2007 15:24 Það getur flækst fyrir fólki að nota tölvur. Breska símafyrirtækið BT hefur gefið út undarlegustu fyrirspurnir sem starfsfólk í þjónustuveri fyrirtækisins hefur fengið frá viðskiptavinum í sambandi við tölvur. Anthony Vollmer yfirmaður nettengingarmála BT sagði að í sumum tilfellum ætti starfsfólkið erfitt með að halda aftur af brosinu. Hér eru nokkur dæmi: Viðskiptavinur: "Fjórtán ára sonur minn er með lykilorðið að tölvunni og ég kemst ekki inn." Þjónustufulltrúi: "Man hann ekki lykilorðið?" Viðskiptavinur: "Jú, en hann er í banni og vill ekki segja mér það." Viðskiptavinur: "iPodinn minn spilar bara eitt lag." Þjónustufulltrúi: "Hvaða öðrum lögum hefurðu hlaðið inn af iTunes?" Viðskiptavinur: "Þarf ég að hlaða inn lögum?" Viðskiptavinur: "Fjölskylda mín í Ástralíu notar BT tölvusíma. Ég get sé þau en þau sjá mig ekki." Þjónustufulltrúi: "Hvaða tegund er vefmyndavélin þín?" Viðskiptavinur: "Hvað er vefmyndavél?" Viðskiptavinur: "Ég fæ alltaf óviðeigandi myndir upp á tölvunni minni og ég vil ekki að konan haldi að það komi frá mér." Þjónustufulltrúi: "Ég skal fjarlægja þær fyrir þig." Viðskiptavinur: "Hvernig get ég svo náð í þær þegar hún er ekki heima?" Þjónustufulltrúi: "Ýttu á einhvern takka til að halda áfram." Viðskiptavinur: "Ég finn ekki 'Einhvern' takka." Viðskiptavinur: "Músamottan mín er ekki tengd." Þjónustufulltrúi: "Ég skil ekki alveg, músamottan þín á ekki að hafa neinar snúrur." Viðskiptavinur: "Hvernig veit hún þá hvar músin mín er? Er hún þráðlaus?" Viðskiptavinur: "Ég hitti mann á internetinu, geturðu gefið mér símanúmerið hans?" Þjónustufulltrúi: "Á tölvunni þinni er njósnabúnaður sem orsakar vandamálið." Viðskiptavinur: "Njósnabúnaður? Geta þeir séð mig hátta í gegnum skjáinn?" Viðskiptavinur: "Hvernig skipti ég um stöð á skjánum?" Þjónustufulltrúi: "Tölvuskjárinn hefur ekki stöðvar eins og á sjónvarpi." Viðskiptavinur: "En ég var að horfa á internetstöðina um daginn og núna fæ ég bara ritvinnslustöðina." Þjónustufulltrúi: "Geturðu ýtt á "Mína tölvu" (My Computer)?" Viðskiptavinur: "Ég er ekki með þína tölvu, bara mína." Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Breska símafyrirtækið BT hefur gefið út undarlegustu fyrirspurnir sem starfsfólk í þjónustuveri fyrirtækisins hefur fengið frá viðskiptavinum í sambandi við tölvur. Anthony Vollmer yfirmaður nettengingarmála BT sagði að í sumum tilfellum ætti starfsfólkið erfitt með að halda aftur af brosinu. Hér eru nokkur dæmi: Viðskiptavinur: "Fjórtán ára sonur minn er með lykilorðið að tölvunni og ég kemst ekki inn." Þjónustufulltrúi: "Man hann ekki lykilorðið?" Viðskiptavinur: "Jú, en hann er í banni og vill ekki segja mér það." Viðskiptavinur: "iPodinn minn spilar bara eitt lag." Þjónustufulltrúi: "Hvaða öðrum lögum hefurðu hlaðið inn af iTunes?" Viðskiptavinur: "Þarf ég að hlaða inn lögum?" Viðskiptavinur: "Fjölskylda mín í Ástralíu notar BT tölvusíma. Ég get sé þau en þau sjá mig ekki." Þjónustufulltrúi: "Hvaða tegund er vefmyndavélin þín?" Viðskiptavinur: "Hvað er vefmyndavél?" Viðskiptavinur: "Ég fæ alltaf óviðeigandi myndir upp á tölvunni minni og ég vil ekki að konan haldi að það komi frá mér." Þjónustufulltrúi: "Ég skal fjarlægja þær fyrir þig." Viðskiptavinur: "Hvernig get ég svo náð í þær þegar hún er ekki heima?" Þjónustufulltrúi: "Ýttu á einhvern takka til að halda áfram." Viðskiptavinur: "Ég finn ekki 'Einhvern' takka." Viðskiptavinur: "Músamottan mín er ekki tengd." Þjónustufulltrúi: "Ég skil ekki alveg, músamottan þín á ekki að hafa neinar snúrur." Viðskiptavinur: "Hvernig veit hún þá hvar músin mín er? Er hún þráðlaus?" Viðskiptavinur: "Ég hitti mann á internetinu, geturðu gefið mér símanúmerið hans?" Þjónustufulltrúi: "Á tölvunni þinni er njósnabúnaður sem orsakar vandamálið." Viðskiptavinur: "Njósnabúnaður? Geta þeir séð mig hátta í gegnum skjáinn?" Viðskiptavinur: "Hvernig skipti ég um stöð á skjánum?" Þjónustufulltrúi: "Tölvuskjárinn hefur ekki stöðvar eins og á sjónvarpi." Viðskiptavinur: "En ég var að horfa á internetstöðina um daginn og núna fæ ég bara ritvinnslustöðina." Þjónustufulltrúi: "Geturðu ýtt á "Mína tölvu" (My Computer)?" Viðskiptavinur: "Ég er ekki með þína tölvu, bara mína."
Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira