Handbolti

Krautzmann enn markahæstur á HM

Kreutzmann er aðeins 18 ára gamall
Kreutzmann er aðeins 18 ára gamall NordicPhotos/GettyImages
Grænlendingurinn Angutimmarik Kreutzmann er enn markahæsti leikmaðurinn á HM í handbolta með 43 mörk eftir að hann skoraði 9 mörk gegn Brasilíumönnum í gær. Tékkinn Filip Jicha skoraði 10 mörk gegn Rússum og er í öðru sæti með 42 mörk og þá kemur Guðjón Valur Sigurðsson þriðji með 36 mörk.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×