Rússar yfir eftir 15 mínútur
Rússar hafa yfir gegn Íslendingum 9-7 þegar 15 mínútur eru liðnar af leik liðanna í Hamburg. Birkir Ívar hefur verið mjög drjúgur í íslenska liðinu en Rússar náðu að snúa stöðunni úr 5-7 í 9-7 á skömmum tíma.
Mest lesið




Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi
Körfubolti

Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn


Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann
Handbolti



Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti