Óánægja með flatirnar á Opna Bandaríska Meistaramótinu Aron Örn Þórarinsson skrifar 16. júní 2007 16:50 Angel Cabrera NordicPhotos/GettyImages Mikil óánægja hefur verið með flatirnar á Opna Bandaríska Meistaramótinu. Lylfingarnir hafa kvartað sáran yfir því að par vallarins sé 70, en meðalskor kylfinganna er 77 högg.Golfsamband Bandaríkjanna hefur sagt að flatirnar ættu að vera betri í dag þar sem allar 18 flatirnar voru vökvaðar í gærkvöldi og hörðustu flatirnar voru vökvaðar aftur snemma í morgun.Angel Cabrera frá Argentínu er með bestan árangur á mótinu eftir tvo hringi, en fremsti kylfingur heims, Tiger Woods, er fimm höggum á eftir honum. Cabrera hefur leikið 38 holur á 140 höggum. Hann er eini sem er á pari. Cabrera hefur aldrei unnið stórmót, en komst næst því fyrir 8 árum þegar hann lenti í 4 sæti Opna Breska Meistaramótsins. Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mikil óánægja hefur verið með flatirnar á Opna Bandaríska Meistaramótinu. Lylfingarnir hafa kvartað sáran yfir því að par vallarins sé 70, en meðalskor kylfinganna er 77 högg.Golfsamband Bandaríkjanna hefur sagt að flatirnar ættu að vera betri í dag þar sem allar 18 flatirnar voru vökvaðar í gærkvöldi og hörðustu flatirnar voru vökvaðar aftur snemma í morgun.Angel Cabrera frá Argentínu er með bestan árangur á mótinu eftir tvo hringi, en fremsti kylfingur heims, Tiger Woods, er fimm höggum á eftir honum. Cabrera hefur leikið 38 holur á 140 höggum. Hann er eini sem er á pari. Cabrera hefur aldrei unnið stórmót, en komst næst því fyrir 8 árum þegar hann lenti í 4 sæti Opna Breska Meistaramótsins.
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira