Kúveitar mæta nú á HM í sjötta skipti í röð og eru áreiðanlega ólmir í að ná betri árangri en áður, en þeir hafa ekki komist í úrslit 16 liða síðan í Þýskalandi 1982. Þeir mæta til leiks með lið sem er tiltölulega leikreynt, skipað leikmönnum sem allir leika heima fyrir. Kúveitar eru í riðli með Túnisum, Slóvenum og Grænlendingum og gætu ef allt gengur upp komist í milliriðla.
Um landið
Stærð: 17 818 km²
Fjöldi íbúa: 2 396 000
Höfuðborg : Kuwait
Tungumál: Arabíska
Gjaldmiðill: Dínar
Handknattleikssamband
Stofnað: 1966
Meðlimir í IHF síðan: 1970
Forseti: Naser Bu Marzouq
Fyrri árangur á HM
1982 Þýskaland 15 Sæti
1995 Ísland 17. - 20. Sæti
1999 Egyptaland 19. Sæti
2001 Frakkland 23. Sæti
2003 Portúgal 20. Sæti
2005 Túnis 22. Sæti
Árangur á öðrum stórmótum
1979 Kína 3. Sæti Asíumeistaramót
1983 Kórea 3. Sæti Asíumeistaramót
1987 Jórdanía 3. Sæti Asíumeistaramót
1989 Kína 3. Sæti Asíumeistaramót
1993 Bahrain 2. Sæti Asíumeistaramót
1995 Kúveit 1. Sæti Asíumeistaramót
2002 Íran 1. Sæti Asíumeistaramót
2004 Katar 1. Sæti Asíumeistaramót
Kúveit

Mest lesið

Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti






Segir hitann á HM hættulegan
Fótbolti


Belgar kveðja EM með sigri
Fótbolti
