Viðskipti erlent

Olíuverð aldrei hærra

Verð á olíutunnu fór upp í 81 dollar í Bandaríkjunum í gær, sem er hæsta verð á olíutunni í dollurum talið til þessa. Raunviðri olíunnar komst hinsvegar í rúma hundrað dollara í olíukreppunni fyrir 25 árum, ef raungildi dollars þá, er reiknað til raungildis dollarsins núna.

Sérfræðingar spá því að tunnan fari janfvel upp í 85 dollara fyrir jól, með tilliti til birgðastöðu á Vesturlöndum og vaxandi eftirspurn frá Asíu






Fleiri fréttir

Sjá meira


×