Viðskipti innlent

Lífið eftir kosningar

Gestum á hádegisverðarfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga gefst tækifæri í hádeginu á morgun til að spyrja frambjóðendur stjórnmálaflokkanna um það hvað íslensk fyrirtæki mega vænta eftir þingkosningar í maí.
Gestum á hádegisverðarfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga gefst tækifæri í hádeginu á morgun til að spyrja frambjóðendur stjórnmálaflokkanna um það hvað íslensk fyrirtæki mega vænta eftir þingkosningar í maí. MYND/Hörður

Forsvarsmenn stjórnmálaflokka sitja fyrir svörum um hvers fyrirtæki landsins megi vænta eftir komandi kosningar á hádegisverðarfundi Félag viðskipta- og hagfræðinga á Grand Hóteli á morgun.

Frambjóðendur verða meðal annars spurðir út í stefnumál sín og hvaða breytingar verði í nánd komist þeir til valda auk þess sem reynt verður að draga upp mynd af því hvernig viðskiptaumhverfið hér á landi muni líta út eftir kosningar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×