Viðskipti erlent

Hlutabréf hækka í Bandaríkjunum

Frá bandarískum hlutabréfamarkaði.
Frá bandarískum hlutabréfamarkaði. MYND/AFP

Verð á hlutabréfum á mörkuðum í Bandaríkjunum hækkuðu í verði í dag. Mest hækkuðu hlutabréf í iðn- og lyfjafyrirtækjum.

Dow Jones vísitalan hækkaði um 57,88 stig eða 0,44 prósent. Standard & Poor 500 vísitalan hækkaði um 0,43 prósent eða 6,26 stig. Þá hækkaði Nasdaq vísitalan um 0,32 prósent eða 8,37 stig.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×