Peningaskápurinn ... 21. apríl 2007 00:01 Köngulærnar komaViðskiptalífið verður sífellt flóknara eftir því sem það verður stærra og umfangsmeira. Ef mönnum finnst eignarhald á íslenskum félögum vera óskýrt þá batnar ekki ástandið þegar erlendir fjárfestar koma til landsins með sína köngulóarvefi. Eftirfarandi tilkynning birtist um viðskipti íranska kaupsýslumannsins Roberts Tchenguiz í Existu: „Glenalla Properties Limited er að færa hlutabréf sín í Exista til dótturfélagsins Castel (Luxembourg) S.a.r.l., sem er í 100% eigu þess. Glenalla Properties er 95% í eigu Investec Trust (Guernsey) Limited fyrir hönd (e. trustee) Tchenguiz Family Trust. Robert Tchenguiz, Violet Tchenguiz og Vincent Tchenguiz eru rétthafar (e. beneficiary) sjóðsins." Dato heltist úr lestinniFækkað hefur um eitt blað á dönskum fríblaðamarkaði. Dato kom út í siðasta sinn í fyrradag, en hefur verið sameinað blaðinu Urban. Útgáfufélag beggja blaða er Berlinske Officin. Þar á bæ segja menn ljóst að ekki hafi verið markaður fyrir Dato sem fríblað dreift á heimili, en klárlega væri pláss fyrir blað sem dreift væri á förnum vegi og þar stæði Urban sterkt. Fjallað var um samrunann í dönskum miðlum í gær og kom þar fram ekki hafi gengið sem skyldi í auglýsingasölu hjá Dato, en útgáfu blaðsins var haldið út í um átta mánaða skeið.Haft er eftir David Trads, ritstjóra Nyhedsavisen, sem Dagsbrún Media gefur út, að hann hafi búist við að Dato yrði lagt niður og áhrifin á Nyhedsavisen væru engin, þar á bæ héldi útgáfan áfram eftir sem áður. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Köngulærnar komaViðskiptalífið verður sífellt flóknara eftir því sem það verður stærra og umfangsmeira. Ef mönnum finnst eignarhald á íslenskum félögum vera óskýrt þá batnar ekki ástandið þegar erlendir fjárfestar koma til landsins með sína köngulóarvefi. Eftirfarandi tilkynning birtist um viðskipti íranska kaupsýslumannsins Roberts Tchenguiz í Existu: „Glenalla Properties Limited er að færa hlutabréf sín í Exista til dótturfélagsins Castel (Luxembourg) S.a.r.l., sem er í 100% eigu þess. Glenalla Properties er 95% í eigu Investec Trust (Guernsey) Limited fyrir hönd (e. trustee) Tchenguiz Family Trust. Robert Tchenguiz, Violet Tchenguiz og Vincent Tchenguiz eru rétthafar (e. beneficiary) sjóðsins." Dato heltist úr lestinniFækkað hefur um eitt blað á dönskum fríblaðamarkaði. Dato kom út í siðasta sinn í fyrradag, en hefur verið sameinað blaðinu Urban. Útgáfufélag beggja blaða er Berlinske Officin. Þar á bæ segja menn ljóst að ekki hafi verið markaður fyrir Dato sem fríblað dreift á heimili, en klárlega væri pláss fyrir blað sem dreift væri á förnum vegi og þar stæði Urban sterkt. Fjallað var um samrunann í dönskum miðlum í gær og kom þar fram ekki hafi gengið sem skyldi í auglýsingasölu hjá Dato, en útgáfu blaðsins var haldið út í um átta mánaða skeið.Haft er eftir David Trads, ritstjóra Nyhedsavisen, sem Dagsbrún Media gefur út, að hann hafi búist við að Dato yrði lagt niður og áhrifin á Nyhedsavisen væru engin, þar á bæ héldi útgáfan áfram eftir sem áður.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira