Kreppudraugurinn bankar á dyrnar í kauphöllum ytra 27. nóvember 2007 14:35 Það er ekki bara í kauphöllinni hérlendis sem allar tölur hafa verið rauðar í dag. Þetta á einnig við um kauphallir í Evrópu. Er nú svo komið að fjármálaskýrendur eru farnir að tala um að kreppudraugurinn sé farin að banka á dyrnar. Danska úrvalsvísitalan C20 féll um 2,3% í dag einkum vegna þess að þungaviktarhlutabréfin í Mærsk féllu um rúm 4%. Og Dax í Þ'yskalandi og FTSE í London féll vísitalan um rúmlega 1% í viðskiptum dagsins. Fjármálaskýrendur segja nú, að því er kemur fram í Börsen.dk að ástandið á mörkuðunum sé verra en það var fyrir tveimur mánuðum er lánsfjárkreppan, í kjölfar hrunsins á undirmálslánamarkaðinum í Bandaríkjunum, skall á. "Það er ekki falleg sjón að sjá það sem er að gerast á lánsfjármarkaðinum núna en það getur að öllum líkindum orðið verra," segir Christian Hyldahl forstjóri alþjóðviðskipta hjá Nordea Markets. Hættan á fjármálakreppu í Bandaríkjunum, og þar með öllum heiminum, eykst fremur en minnkar þessa dagana að sögn sérfræðinga í Danmörku. Ástæðan er einkum að enn er ekki séð fyrir endan á afleiðingum undirmálslánahrunsins þrátt fyrir að stærstu fjármálafyrirtæki Bandaríkanna hafi þegar afskrifað upphæðir sem nema yfir 1.800 milljörðum kr. Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Það er ekki bara í kauphöllinni hérlendis sem allar tölur hafa verið rauðar í dag. Þetta á einnig við um kauphallir í Evrópu. Er nú svo komið að fjármálaskýrendur eru farnir að tala um að kreppudraugurinn sé farin að banka á dyrnar. Danska úrvalsvísitalan C20 féll um 2,3% í dag einkum vegna þess að þungaviktarhlutabréfin í Mærsk féllu um rúm 4%. Og Dax í Þ'yskalandi og FTSE í London féll vísitalan um rúmlega 1% í viðskiptum dagsins. Fjármálaskýrendur segja nú, að því er kemur fram í Börsen.dk að ástandið á mörkuðunum sé verra en það var fyrir tveimur mánuðum er lánsfjárkreppan, í kjölfar hrunsins á undirmálslánamarkaðinum í Bandaríkjunum, skall á. "Það er ekki falleg sjón að sjá það sem er að gerast á lánsfjármarkaðinum núna en það getur að öllum líkindum orðið verra," segir Christian Hyldahl forstjóri alþjóðviðskipta hjá Nordea Markets. Hættan á fjármálakreppu í Bandaríkjunum, og þar með öllum heiminum, eykst fremur en minnkar þessa dagana að sögn sérfræðinga í Danmörku. Ástæðan er einkum að enn er ekki séð fyrir endan á afleiðingum undirmálslánahrunsins þrátt fyrir að stærstu fjármálafyrirtæki Bandaríkanna hafi þegar afskrifað upphæðir sem nema yfir 1.800 milljörðum kr.
Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur