Rússneskur auðjöfur dæmdur fyrir umfangsmikil fjársvik 29. nóvember 2007 16:57 Dómstóll í Moskvu hefur dæmt rússneska auðjöfurinn Boris Berezovsky í sex ára fangelsi fyrir umfangsmikil fjársvik. Boris Berezovsky var ekki viðstaddur dóminn en hann býr nú í London. Dómstólinn komst að þeirri niðurstöðu að Boris hefði stolið 214 milljónum rúblna, eða 540 milljónum kr., af flugfélaginu Aeroflot með svikum en Boris stjórnaði flugfélaginu á síðasta áratug. Sjálfur segir Boris að dómsmálið hafi verið "farsi" og hefði engin áhrif á líf hans. Hann hefði skipað lögmönnum sínum að mæta ekki þegar málaferlin stóðu yfir. Boris Berezovsky er ákafur andstæðingur Vladimir Putin forseta Rússlands. Bretar hafa hvað eftir annað hafnað kröfum Rússa um að framselja hann og hefur það m.a. valdið kulda í samskiptum landanna. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Dómstóll í Moskvu hefur dæmt rússneska auðjöfurinn Boris Berezovsky í sex ára fangelsi fyrir umfangsmikil fjársvik. Boris Berezovsky var ekki viðstaddur dóminn en hann býr nú í London. Dómstólinn komst að þeirri niðurstöðu að Boris hefði stolið 214 milljónum rúblna, eða 540 milljónum kr., af flugfélaginu Aeroflot með svikum en Boris stjórnaði flugfélaginu á síðasta áratug. Sjálfur segir Boris að dómsmálið hafi verið "farsi" og hefði engin áhrif á líf hans. Hann hefði skipað lögmönnum sínum að mæta ekki þegar málaferlin stóðu yfir. Boris Berezovsky er ákafur andstæðingur Vladimir Putin forseta Rússlands. Bretar hafa hvað eftir annað hafnað kröfum Rússa um að framselja hann og hefur það m.a. valdið kulda í samskiptum landanna.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur