Viðskipti erlent

Branson stækkar flotann

Richard Branson
Richard Branson
Breski auðkýfingurinn sir Richard Branson stóð í ströngu í síðustu viku við að stækka markaðshlutdeild sína í háloftunum. Fyrsta þota bandaríska lággjaldaflugfélagsins Virgin America, sem Branson á stóran hlut í, fór í loftið fyrir viku auk þess sem hann festi kaup á fimmtungshlut í asíska lággjaldaflugfélaginu Air Asia X.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×