Eddutilnefningar 2007: Heimildarmynd ársins Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 00:01 HEIMAHeimildarmynd Sigur Rósar um tveggja vikna tónleikaferðalag hljómsveitarinnar á Íslandi sumarið 2006. Sýnt frá ýmsum tónleikum, meðal annars á Miklatúni og Ásbyrgi. Þá er einnig sýnt frá einkatónleikum hljómsveitarinnar fyrir fjölskyldu og vini. Leikstjóri - Dean DeBlois. Framleiðendur - John Best, Dean O´Connor. Framleiðslufyrirtæki - Klikk Film, EMI Records og Truenorth LIFANDI Í LIMBÓHrafnhildur Gunnarsdóttir er einn leikstjóra og framleiðenda myndarinnar.Líf fjögurra palestínskra flóttamanna og líbansks dreng í Shatila flóttamannabúðunum í Líbanon. Framtíðarvonir fólksins eftir rúman áratug í búðunum þar sem enn er ekki kominn friður á svæðinu. Fylgst er með fólkinu frá árinu 1993 þegar Oslóarfriðarsamkomulagið milli Ísraelsmanna og Palestínumanna benti til að friður kæmist fljótt á í Austurlöndum nær. Leikstjórar - Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Naccache og Erica Marcus. Framleiðandur - Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Erica Marcus. Framleiðslufyrirtæki - Krumma film. SYNDIR FEÐRANNAHeimildarmynd um afdrif drengja sem voru á upptökuheimilinu að Breiðavík í Rauðasandshreppi 1955-1974. Saga heimilisins sögð í gegnum frásögn fimm manna sem voru vistaðir á heimilinu barnungir. Ljósmyndum frá tímabilinu er blandað saman við áróðursmynd sem gerð var til fjáröflunar fyrir heimilið á sjötta áratugnum. Leikstjórar - Ari Alexander Ergis Magnússon og Bergsteinn Björgúlfsson Framleiðendur - Bergsteinn Björgúlfsson og Hrönn Kristinsdóttir Framleiðslufyrirtæki Köggull efh. og Kvikmyndafélagið Tröllakirkja. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Sjá meira
HEIMAHeimildarmynd Sigur Rósar um tveggja vikna tónleikaferðalag hljómsveitarinnar á Íslandi sumarið 2006. Sýnt frá ýmsum tónleikum, meðal annars á Miklatúni og Ásbyrgi. Þá er einnig sýnt frá einkatónleikum hljómsveitarinnar fyrir fjölskyldu og vini. Leikstjóri - Dean DeBlois. Framleiðendur - John Best, Dean O´Connor. Framleiðslufyrirtæki - Klikk Film, EMI Records og Truenorth LIFANDI Í LIMBÓHrafnhildur Gunnarsdóttir er einn leikstjóra og framleiðenda myndarinnar.Líf fjögurra palestínskra flóttamanna og líbansks dreng í Shatila flóttamannabúðunum í Líbanon. Framtíðarvonir fólksins eftir rúman áratug í búðunum þar sem enn er ekki kominn friður á svæðinu. Fylgst er með fólkinu frá árinu 1993 þegar Oslóarfriðarsamkomulagið milli Ísraelsmanna og Palestínumanna benti til að friður kæmist fljótt á í Austurlöndum nær. Leikstjórar - Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Naccache og Erica Marcus. Framleiðandur - Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Erica Marcus. Framleiðslufyrirtæki - Krumma film. SYNDIR FEÐRANNAHeimildarmynd um afdrif drengja sem voru á upptökuheimilinu að Breiðavík í Rauðasandshreppi 1955-1974. Saga heimilisins sögð í gegnum frásögn fimm manna sem voru vistaðir á heimilinu barnungir. Ljósmyndum frá tímabilinu er blandað saman við áróðursmynd sem gerð var til fjáröflunar fyrir heimilið á sjötta áratugnum. Leikstjórar - Ari Alexander Ergis Magnússon og Bergsteinn Björgúlfsson Framleiðendur - Bergsteinn Björgúlfsson og Hrönn Kristinsdóttir Framleiðslufyrirtæki Köggull efh. og Kvikmyndafélagið Tröllakirkja.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar