Innlent

Kona í haldi fyrir stórfelld fjársvik

MYND/PJETUR

Lögreglan í Reykjavík handtók í kvöld konu sem grunuð er um stórfelld fjársvik. Konan mun hafa tekið út af krítarkorti í óleyfi hátt í tvær milljónir króna.

Tilkynnt var um grunsamlegt atferli konunnar í dag og var hún handtekin í kvöld. Hún verður að sögn lögreglu yfirheyrð í fyrramálið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×