Fyrirbyggjum flensusmit 23. ágúst 2007 06:00 Ýmsar aðferðir eru til að fyrirbyggja flensusmit og má þar nefna heilbrigt líferni, næg hvíld og að forðast stress. Nú styttist í að flensan fari að herja á landsmenn. Til eru fyrirbyggjandi aðgerðir til að forðast flensusmit þó engin þeirra sé 100 prósent örugg. Besta leiðin til að forðast flensu og kvef er að lifa heilbrigðu lífi og borða holla fæðu. Þá er rétt að forðast stress, svefnleysi og að keyra sig út á vinnu en slíkt getur veikt ónæmiskerfið. Sumar tegundir fæðubótarefna geta stuðlað að því að ónæmiskerfið sé sem best í stakk búið til að takast á við veirur og jafnvel verkað deyðandi á veirur og bakteríur. Til að styrkja líkamann í vörnum gegn flensu og kvefi er gott að taka inn hvítlauk, C-vítamín, sink, sólhatt og Glutathione sem er andoxunarefni. -doktor.is Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning
Nú styttist í að flensan fari að herja á landsmenn. Til eru fyrirbyggjandi aðgerðir til að forðast flensusmit þó engin þeirra sé 100 prósent örugg. Besta leiðin til að forðast flensu og kvef er að lifa heilbrigðu lífi og borða holla fæðu. Þá er rétt að forðast stress, svefnleysi og að keyra sig út á vinnu en slíkt getur veikt ónæmiskerfið. Sumar tegundir fæðubótarefna geta stuðlað að því að ónæmiskerfið sé sem best í stakk búið til að takast á við veirur og jafnvel verkað deyðandi á veirur og bakteríur. Til að styrkja líkamann í vörnum gegn flensu og kvefi er gott að taka inn hvítlauk, C-vítamín, sink, sólhatt og Glutathione sem er andoxunarefni. -doktor.is
Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning