Sport

Björgvin og Dagný unnu

Meistari Dagný Linda kom langfyrst í mark.
Meistari Dagný Linda kom langfyrst í mark. MYND/Getty

Dalvíkingurinn Björgvin Björgvinsson og Akureyringurinn Dagný Linda kristjánsdóttir urðu í gær Íslandmseistarara í stórsvigi á Skíðamóti Íslands í Hlíðarfjalli.

Björgvin kom einni og hálfri sekúndu á undan gestakeppendanum Andre Bjoerk frá Svíþjóð og rúmum fjórum sekúndum á undan Þorsteini Ingasyni sem varð annar.

Dagný Lind kom rétt tæpum fjórum sekúndum á undan Salome Tómasdóttur í mark.

Þá urðu þau Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði og Sigurgeir Svavarsson frá Akureyri Íslandsmeistarar í göngu með frjálsri aðferð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×