Lífið

Beyonce á baðfötum

Söngkonan Beyoncé er á baðfötum í nýju tölublaði Sports Illustrated.
Söngkonan Beyoncé er á baðfötum í nýju tölublaði Sports Illustrated.

Myndir af söngkonunni BeyoncéKnowles prýða baðfataútgáfu tímaritsins Sports Illustratied fyrir árið 2007. Einnig eru í tímaritinu myndir af þekktum nöfnum úr tónlistarheiminum á borð við Kanye West, Aerosmith og Gnarls Barkley við hlið léttklæddra fegurðardísa.

Hönnun baðfatanna sem Beyoncé klæðist var í höndum House of Dereon, sem er tískumerki sem söngkonan setti á fót ásamt móður sinni Tinu Knowles.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.